Gjaldskrá

Vistunargjald og gjald fyrir hressingu er innheimt í heimabanka.

Gjald á frístundaheimilum frá 1. janúar 2014

 Tími  Verð
1. dagur í viku
4.201 kr. 
2. dagar í viku
7.151 kr.
3 dagar í viku
10.297 kr.
4. dagar í viku
13.426 kr.
5 dagar í viku
16.545 kr.

Síðdegishressing

Boðið er upp á síðdegishressingu í frístundaheimilinu sem er innifalin í gjaldinu.

Systkinaafsláttur

Systkinaafsláttur er veittur vegna systkina sem eru samtímis í leikskóla eða hjá dagforeldri og á frístundaheimili. Systkinaafsláttur reiknast alltaf af elsta barni. Afsláttur reiknast af almennu dvalargjaldi fyrir hvert barn umfram eitt.  Umsókn um systkinaafslátt fer fram í gengum „Mínar síður" á hafnarfjordur.is.
I. Fyrir annað systkin 30% afsláttur.
II. Fyrir þriðja systkin 60% afsláttur.
III. Fyrir fjórða systkin 100% afsláttur.

Tómstundamiðstöðin Öldutúni | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0700 | Netfang kristjanos@hafnarfjordur.is