Upplýsingar

Aldan er félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í 5.-10. bekk í Öldutúnsskóla á vegum Íþrótta- og tómstundanefndar Hafnarfjarðar. Aldan er staðsett í húsnæði skólans, en gengið er inn um inngang við leikvöll Selvogsgötumegin.

Aðaláherslan er á fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir unglinga í 8.-10. bekk en boðið er uppá starf fyrir 5.-7. bekk einu sinni í viku.

Skrifstofa Öldunnar er staðsett í húsnæði félagsmiðstöðvarinnar.  Símanúmer Öldunnar er 565-0700. Verkefnastjóri er Kristján Hans Óskarsson,
mailto:kristjanos@hafnarfjordur.is.

Opnunartími

Fyrir 8., 9. og 10. bekk
Mánudagskvöld 19:30-22:00
Miðvikudagskvöld 19:30-22:00
Föstudaga 17:00-19:00 og 19:30-22:00

Klúbbar og sérstakir lokaðir hópar eru starfræktir mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17:00-19:00

Fyrir 5. og 6. bekk
Miðvikudaga kl. 17:00-19:00

Dagskrá mánaðarins má sjá hér 5.-og-6.-bekkur-nov

Fyrir 7. bekk
Mánudaga kl. 17:00-19:00

Dagskrá mánaðarins má sjá hér 7.-bekkur-nov


Tómstundamiðstöðin Öldutúni | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0700 | Netfang kristjanos@hafnarfjordur.is